Tuesday, March 29, 2011

,,Typical toilet action"

©Halldóra Kristín Bjarnadóttir
 
The last picture I took in photography. For the next six weeks I’m going to be in jewelry design – looking forward to it. The weather has been so nice here, love it. Have a nice day people! Farveeeeel.

Friday, March 25, 2011

You and me


©Halldóra Kristín Bjarnadóttir

I was watching Blue Valentine and fell a little in love with this song with Penny and the Quarters. Of course I also love Ryan Gosling, who doesn’t? Michelle Williams is also very good. If you haven’t seen the movie I think you should see it .. the story is quite sad but some parts of the film are just so beautiful.
Now I should go to sleep..I don’t know why I’m not tired. Have a nice weekend! I know I will :*



Thursday, March 24, 2011

Photomarathon

Dirty secret
Friends
New idea ! (...or getting one ;) )
Home
Longing haha ;)
Silence
Strange light
Work,work, work..
©Halldóra Kristín Bjarnadóttir
 
We had a photo marathon on Wednesday. It was quite nice because the weather was so good. I can feel the spring coming here in Denmark. I went down to Holbæk and took my pictures there. The marathon was 8 hours and we got a new theme every hour. We were also not allowed to  change to photos in Photoshop so here are the picture I ended up picking. I took some of them in black and white.  Enjoy.
Síðasta miðvikudag var ég í ljósmyndamaraþoni.  Veðrið var yndislegt og síðustu daga hef ég getað fundið vorið koma hér í Danmörku. Æðislegt. Því fór ég á peysunni niður í Holbæk og tók myndir þar í 8 klukkustundir en við fengum sent nýtt þema á klukkutíma fresti í símann okkar. Ég ákvað að taka úllapúlla-lúkkið á þetta(ferðamanna útlitið) og var með bakpokann minn á pakinu með stalker linsunni. Stalker linsan kom sér svo vel og ég vil meina að það hafi ekki það margir tekið eftir mér..þannig séð.  Við máttum ekkert vinna myndirnar í photoshop svo ég ákvað að taka nokkrar í svarthvítu líka og er bara nokkuð ánægð með það. Ég get hins vegar verið virkilega léleg í því að ákveða mig ( eins og þeir ættu að vita sem þekkja mig;) ) og því verð ég að þakka ömmu, Írisi Eddu, Soffíu, Guðmundi bróður og elsku Þóreyju fyrir að hjálpa mér að gera upp á milli myndanna haha. Takk.  Endaði með að vera með svo mismunandi hugmyndir við hvert þema að það var erfitt að ákveða hvort ég ætti að taka fyndnu hugmyndina eða flottu myndina. Eins og með ,,new idea” ákvað að taka þennan krútt kall því hann er svo að uppgötva tæknina þarna (myndavélasímann) og fá einhverja frábæra hugmynd sem hann bara varð að taka mynd af haha. Þó ég sé ekkert hrifin beint af myndinni sjálfri sem mynd þá fékk kallinn að lokum stigið mitt(hefði t.d. viljað vinna hana  áður en ég þurfti að prenta hana út en já.. ). Dirty secret var með þeim auðveldari ég er bara viss um að þessi spaði með fínu sólgleraugun sín búi yfir einhverju áhugaverðu!  Friends var nokkuð auðvelt en á sama tíma ekki þar sem ég hafði náð þó nokkuð mörgum myndum af mismunandi “vinum”. Ég endaði þó á þessum innilegu vinum sem sátu á bekk í Holbæk. Það var reyndar nokkuð gaman að stalkera þau. Vinirnir voru í virkilega innilegum samræðum og ég var farin að vorkenna blessaðri konunni sem greinilega var ekki nógu sátt með lífið á þessum tímapunkti. Hún átti samt greinilega góðan vin. Gott það.
Flestar home – myndirnar mínar tengdust hafinu eða fuglum svo ég endaði á því að velja þessa , mynd af brúnni “heim” .. amen og djúpleiki.  Gannigrínið varð fyrir valinu í ,,longing” en á sama tíma, náttúrulega ekki. Hver vill ekki þurfa að hætta að kyssa eintóma froska og vona að einn breytist í prins? Já,takk ;) Náði þó einni af konu í konfektbúð sem kom sterk inn á eftir froskinum.  Mér fannst frekar snúið að gera upp á milli ,,silence” myndanna en endaði á þessari – tekin í göngum þar sem þögnin ríkti og ég gat horft inn í skóginn. Ég fer alltaf út í skóginn hér þegar ég vil fá næði svo fannst þetta lýsa ágætlega þeirri þögn sem ég leita eftir, hér allavega. Ég endaði með að velja þessa mynd af strange light en ég var sennilega með mest mismunandi myndir þar og hugmyndir. Ég ákvað svo að fara aðra leið en sýnist mér flestir gerðu í að túlka ,,work,work,work”. Ég túlkaði það þannig að mesta vinnan fælist í því að halda ástinni gangandi og mér til mikillar ánægju fékk ég þar með ástæðu til að stalkera gamalmenni. Saklaust snoturt fólk hafði ekki undan við að reyna að forðast mig og linsuna. Þessi ást. Work,work,work þemað gaf mér þó líka ástæðu til að stalkera lögreglumenn, verkamenn og massaða pilta að þrífa búðarglugga.
Góð helgi framundan! Njótið föstudagsins:*

Danish band that I like quite much!

Wednesday, March 23, 2011

Buonanotte, baci:*

©Halldóra Kristín Bjarnadóttir
She
May be the beauty or the beast
May be the famine or the feast
May turn each day into a heaven or a hell
She may be the mirror of my dreams
The smile reflected in a stream
She may not be what she may seem
Inside her shell

She - Elvis Costello
 
Buonanotte, baci:*

Monday, March 21, 2011

,,Ó þú litla kóóóngulóó..."




©Halldóra Kristín Bjarnadóttir

Fengum þema í ljósmyndum..þemað var ,, animals moving in”. Verð að viðurkenna að ég hef verið eitthvað ótrúlega hugmyndasnauð upp á síðkastið og get eiginlega bara ekki beðið eftir að hefja næstu lotu og fara í skartgripahönnun. Prófa eitthvað allt annað, öðruvísi spennandi.
Ég ákvað að gera samt “skerí-myndasyrpu” útfrá kóngulóm.  Já, þar sem við höfum engar risa kóngulær á Íslandi ákvað ég að taka myndir af hugsanlegum viðbrögðum Íslendinga ef þær birtust óvænt einn daginn ,, moved in”.  Ég notaðist því við smá vír til að tákna kóngulóna, ehh ;)  Ætla samt bara að nota þessar þrjár efri fyrir verkefnið mitt - þessar þrjár neðri eru meira í portrait-stíl og kóngulóin búin að ná stúlkunni á sitt “vald” haha ;) Sem sagt bara basic. Var samt að fá svo mikla snilldar hugmynd af mynd fyrir “lokaverkefnið” í þessari viku. Vona að ég geti platað einhverja í að vera á henni – aðeins líflegra yfir henni ;)  Til í eitthvað líflegt.
Á morgun er ég hins vegar að fara í 8 tíma ljósmynda maraþon. Fæ nýtt þema á klukkutímafresti sem ég þarf að leysa. Býst við undarlegum þemum, ehh. Verður áhugavertJ


Hey..ciao :*

The last day in Berlin...


©Halldóra Kristín Bjarnadóttir
Now I have putted most of my Berlin photos in here – so back to the normal life, again;) Hope you like them. My weekend was really nice and relaxed! I was feeling a little bit sick but I’m better now. Today’s plan: take pictures, put them in the computer, work in them..and print them out. Sounds okeyJ Have a nice day darling :*